Stefna og hugmyndafræði
Hugmyndafræði Lúka snýst um notalegt andrúmsloft, innri ró og frið. Við hönnum umhverfisvænar og sjálfbærar vörur og reynum eftir fremsta megni að framleiða þær hérlendis. Vörurnar eiga að auðvelda okkur að upplifa gæðastundir hvort sem er með sjálfum okkur eða öðrum.
VÖRUR Í BOÐI
Við erum að setja upp vefverslun og munum senda hvert á land sem er í póstkröfu þegar hún er komin í loftið.
Dökkgrátt og ljósgrátt teppi
$250.00
Dökkgrátt og ljósgrátt teppi úr 100% íslenskri ull. Virkilega mjúkt og kósý. Létt og þægilegt teppi í stærðinni 140 x 180 cm.
Skurðarbretti / framreiðslubakki
$100.00
Skurðarbretti/framreiðslubakki úr akasíuvið. Fallegt og handgert viðarbretti úr harðviði. Stærð ca. 28 x 32 cm
Kertastjakar úr steypu og málmi
$70.00
Handgerðir kertastjakar úr steypu með málmplötu, til í mörgum litum. Stærðir frá 8 cm upp í 20 cm. Kosta frá 8500 kr.-14.000 kr. ISK
VIÐ ERUM Á LEIÐINNI Á HÖNNUNARMARS
28.-31.mars 2019
HEIM
|
VERK
|
VÖRUR
|
HAFA SAMBAND
|